Grundargerði 7
Verknúmer : BN046542
761. fundur 2014
Grundargerði 7, Anddyri
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulag og byggja anddyri við norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði.
Samþykki nágranna í húsum nr. 9 við Grundargerði og nr. 41 við Akurgerði (á teikn.) fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. október 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. október 2013 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. janúar 2014. Erindið var grenndarkynnt frá 20. nóvember 2013 til og með 18. desember 2013. Engar athugasemdir bárust.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2013 fylgir erindinu.
Stækkun: Íbúð 4,1 ferm. og 13,0 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
473. fundur 2014
Grundargerði 7, Anddyri
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. nóvember 2013 þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og byggja anddyri við norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði. Erindi var grenndarkynnt frá 20. nóvember til og með 18. desember 2013. Engar athugasemdir bárust.
Samþykki nágranna í húsum nr. 9 við Grundargerði og nr. 41 við Akurgerði (á teikn.) fylgir erindinu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. október 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. október 2013. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2013 fylgir erindinu. Stækkun: Íbúð 4,1 ferm. og 13,0 rúmm. Gjald kr. 9.000
Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
468. fundur 2013
Grundargerði 7, Anddyri
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. nóvember 2013 þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og byggja anddyri við norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði.
Samþykki nágranna í húsum nr. 9 við Grundargerði og nr. 41 við Akurgerði (á teikn.) fylgir erindinu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. október 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. október 2013. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2013 fylgir erindinu. Stækkun: Íbúð 4,1 ferm. og 13,0 rúmm. Gjald kr. 9.000
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Akurgerði 33 og 41 og Grundargerði 9.
755. fundur 2013
Grundargerði 7, Anddyri
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulag og byggja anddyri við norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði.
Samþykki nágranna í húsum nr. 9 við Grundargerði og nr. 41 við Akurgerði (á teikn.) fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. október 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. október 2013.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2013 fylgir erindinu.
Stækkun: Íbúð 4,1 ferm. og 13,0 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til nýrra uppdrátta nr. 1B, 2B og 3A síðast breytt 4. október 2013.
751. fundur 2013
Grundargerði 7, Anddyri
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulag og byggja anddyri við norðurhlið einbýlishúss og jafnframt breyta innra fyrirkomulagi og byggja glerskála að norðurhlið bílskúrsins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði.
Samþykki nágranna í húsum nr. 9 við Grundargerði og nr. 41 við Akurgerði (á teikn.) fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. október 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. október 2013.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2013 fylgir erindinu.
Stækkun: Íbúð 4,1 ferm. og 13,0 rúmm. Bílskúr 4,7 ferm. og 10,3 rúmm..
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 10. október 2013.
463. fundur 2013
Grundargerði 7, Anddyri
Á fundi skipulagsfulltrúa 4. október 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. október 2013 þar sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulag og byggja anddyri við norðurhlið einbýlishúss og jafnframt breyta innra fyrirkomulagi og byggja glerskála að norðurhlið bílskúrsins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. október 2013.
Samþykki nágranna í húsum nr. 9 við Grundargerði og nr. 41 við Akurgerði (á teikn.) fylgir erindinu. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2013 fylgir erindinu. Stærð: Stækkun xx. Gjald kr. 9.000
Með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa 10. október 2013 er tekið jákvætt í að byggja glerskála og innanhússbreytingar en ekki er fallist á erindið á öðru leyti.
750. fundur 2013
Grundargerði 7, Anddyri
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulag og byggja anddyri við norðurhlið einbýlishúss og jafnframt breyta innra fyrirkomulagi og byggja glerskála að norðurhlið bílskúrsins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði.
Samþykki nágranna í húsum nr. 9 við Grundargerði og nr. 41 við Akurgerði (á teikn.) fylgir erindinu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2013 fylgir erindinu.
Stækkun: Íbúð 4,1 ferm. og 13,0 rúmm. Bílskúr 4,7 ferm. og 10,3 rúmm..
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.
462. fundur 2013
Grundargerði 7, Anddyri
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. október 2013 þar sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulag og byggja anddyri við norðurhlið einbýlishúss og jafnframt breyta innra fyrirkomulagi og byggja glerskála að norðurhlið bílskúrsins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði.
Samþykki nágranna í húsum nr. 9 við Grundargerði og nr. 41 við Akurgerði (á teikn.) fylgir erindinu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2013 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun xx.
Gjald kr. 9.000
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
749. fundur 2013
Grundargerði 7, Anddyri
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulag og byggja anddyri við norðurhlið einbýlishúss og jafnframt breyta innra fyrirkomulagi og byggja glerskála að norðurhlið bílskúrsins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði.
Samþykki nágranna í húsum nr. 9 við Grundargerði og nr. 41 við Akurgerði (á teikn.) fylgir erindinu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2013 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun xx.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1A, 2A og 3A síðast breytt 27. september 2013.
747. fundur 2013
Grundargerði 7, Anddyri
Sótt er um leyfi til þess að byggja anddyri við norðurhlið einbýlishúss og glerskála að norðurhlið bílskúrsins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði. Jafnframt er gerð grein fyrir ýmsum áður gerðum breytingum á báðum matshlutunum á lóðinni.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.