Vesturlandsvegur
Verknúmer : BN046382
742. fundur 2013
Vesturlandsvegur, Staðföng
Byggingarfulltrúi leggur til að tvær landspildur við Vesturlandsveg fái staðföng sem hér segir :
Landspilda nú talin 19,9 ha. án landnúmers, í eigu skipulagssjóðs Reykjavíkur, fái staðfang sem Vesturlandsvegur 100. Endanleg stærð spildunnar verður skráð þegar landupplýsingadeild hefur reiknað stærð hennar. ( Málið tengist þrem landspildum á landnúmeri 125841 ).
Landspilda með landnúmer 125667, nú skráð sem "Spilda 6 / Esjuberg", fái staðfang sem Vesturlandsvegur 200.
Málinu fylgir kort með innfærðum staðföngum A2, Leiruvegur - Víðinesvegur.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.