Garðsendi 13
Verknúmer : BN046235
739. fundur 2013
Garðsendi 13, (fsp) - Bílskúr, svalir, geymsla
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tveggja hæða viðbyggingu á vesturhlið með bílgeymslu á neðri hæð og herbergi á efri hæð, girða að Sogavegi, byggja verönd og svalir til suðurs við einbýlishús á lóð nr. 13 við Garðsenda.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 12. júlí ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júlí 2013 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júlí 2013, enda verði sótt um byggingarleyfi.
451. fundur 2013
Garðsendi 13, (fsp) - Bílskúr, svalir, geymsla
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. júlí 2013 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja tveggja hæða viðbyggingu á vesturhlið með bílgeymslu á neðri hæð og herbergi á efri hæð, girða að Sogavegi, byggja verönd og svalir til suðurs við einbýlishús á lóð nr. 13 við Garðsenda. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júlí 2013.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júlí 2013 samþykkt.
738. fundur 2013
Garðsendi 13, (fsp) - Bílskúr, svalir, geymsla
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tveggja hæða viðbyggingu á vesturhlið með bílgeymslu á neðri hæð og herbergi á efri hæð, girða að Sogavegi, byggja verönd og svalir til suðurs við einbýlishús á lóð nr. 13 við Garðsenda.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.