Höfðatorg
Verknúmer : BN046230
745. fundur 2013
Höfðatorg, Listaverk
Sótt er leyfi til að steypa undirstöður undir og reisa listaverk á hringtorginu Höfðatorgi við Borgartún, Katrínartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 05. júlí 2013 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
738. fundur 2013
Höfðatorg, Listaverk
Sótt er leyfi til að steypa undirstöður undir listaverk á hringtorginu Höfðatorgi við Borgartún, Katrínartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 05. júlí 2013 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
450. fundur 2013
Höfðatorg, Listaverk
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. júlí 2013 þar sem sótt er leyfi til að steypa undirstöður undir listaverk á hringtorginu Höfðatorgi við Borgartún, Katrínartún.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið samanber samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs frá .16. janúar 2013.
737. fundur 2013
Höfðatorg, Listaverk
Sótt er leyfi til að steypa undirstöður undir listaverk á hringtorginu Höfðatorgi við Borgartún, Katrínartún.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.