Vagnhöfði 7

Verknúmer : BN046163

740. fundur 2013
Vagnhöfði 7, Skipta upp í 6 séreignir, bílastæði
Sótt er um leyfi til að skipta eign 02-0101 í 6 eignir, gera 14 bílastæði og aðstöðu fyrir sorp á norðanverðum hluta lóðar nr. 7 við Vagnhöfða.
Samþykki meðeigenda á lóð er á teikningum.
Neikvæð fyrirspurn BN039303 dags. 13. janúar 2009 fylgir erindi. Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 19. júlí 2013 fylgir með erindinu.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


452. fundur 2013
Vagnhöfði 7, Skipta upp í 6 séreignir, bílastæði
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 16. júlí 2013 þar sem sótt er um leyfi til að skipta eign 02-0101 í 6 eignir, gera 14 bílastæði og aðstöðu fyrir sorp á norðanverðum hluta lóðar nr. 7 við Vagnhöfða.
Samþykki meðeigenda á lóð er á teikningum.
Neikvæð fyrirspurn BN039303 dags. 13. janúar 2009 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.000

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

739. fundur 2013
Vagnhöfði 7, Skipta upp í 6 séreignir, bílastæði
Sótt er um leyfi til að skipta eign 02-0101 í 6 eignir, gera 14 bílastæði og aðstöðu fyrir sorp á norðanverðum hluta lóðar nr. 7 við Vagnhöfða.
Samþykki meðeigenda á lóð er á teikningum.
Neikvæð fyrirspurn BN039303 dags. 13. janúar 2009 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


735. fundur 2013
Vagnhöfði 7, Skipta upp í 6 séreignir, bílastæði
Sótt er um leyfi til að skipta eigninni 02-0101 í sex eignir og að gera 14 bílastæði og aðstöðu fyrir sorp á norðanverðum hluta hússins á lóð nr. 7 við Vagnhöfða.
Neikvæð fyrirspurn BN039303 dags. 13. jan. 2009 fylgir.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.