Sigtún 38

Verknúmer : BN046015

735. fundur 2013
Sigtún 38, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að fella út af teikningum áður samþykkta stækkun á sal sjá erindi BN037136, sem ekki hefur verið byggð við Grand Hótel á lóð nr. 38 við Sigtún.
Minnkun frá síðustu samþykktum teikningum 101,7 ferm., 615,8 rúmm.
Stærðir nú samtals: 18.235,3 ferm., 72.405,3
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


733. fundur 2013
Sigtún 38, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að fella út af teikningum áður samþykkta stækkun á sal sjá erindi BN037136, sem ekki hefur verið byggð við Grand Hótel á lóð nr. 38 við Sigtún.
Minnkun: xxxx
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


732. fundur 2013
Sigtún 38, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að fella út af teikningum áður samþykkta stækkun á sal, sem ekki hefur verið byggð við Grand Hótel á lóð nr. 38 við Sigtún.
Breytingar á stærðum, minnkun í ferm. og rúmm.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


731. fundur 2013
Sigtún 38, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að fella út af teikningum áður samþykkta stækkun á sal, sem ekki hefur verið byggð við Grand Hótel á lóð nr. 38 við Sigtún.
Breytingar á stærðum, minnkun í ferm. og rúmm.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.