Háskólalóð

Verknúmer : BN045935

728. fundur 2013
Háskólalóð, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á nýrri lóð, Brynjólfsgata 1 og 5, Dunhagi 3-7, Hagatorg 3 og Hjarðarhagi 2-6 (staðgr. 1.552.401, landnr. 106511), eða eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dags. 23. 4. 2013, og sem verði númeruð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Tekið undir lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177) alls 48695 m² og minnkar því óútvísaða landið (landnr. 218177) sem því nemur.
Lóðin (staðgr. 1.552.401, landnr. 106511), verður því 48695 m² og verður númeruð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 12. 08. 2009, samþykkt borgarráðs 20. 08. 2009 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 17. 11. 2009.
Sjá samþykkt embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa, dags. 04. 01. 2013, og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 11. 02. 2013.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.