Leiruvegur í Víðinesi

Verknúmer : BN045791

724. fundur 2013
Leiruvegur í Víðinesi, tölusetningar
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðir og lönd á sunnanverðu Víðinesi verði tölusett við Leiruveg ein og hér segir:

Land í eigu skipulagssjóðs Reykjavíkurborgar, landnúmer 125841 nú skráð "Í landi Fitjakots" fái staðfang sem Leiruvegur 3.

Land í eigu einkaaðila, landnúmer 125677, nú skráð "Perluhvammur" fái staðfang sem Leiruvegur 5. Undirheiti má vera Perluhvammur.

Land í eigu einkaaðila, landnúmer 125679, nú skráð "Fitjar" fái staðfang sem Leiruvegur 7. Undirheiti má vera Fitjar.

Land í eigu einkaaðila, landnúmer 125837, nú skráð "Í landi Fitjakots", fái staðfang sem Leiruvegur 11.

Land í eigu einkaaðila, landnúmer 125835, nú skráð "Í landi Fitjakots", fái staðfang sem Leiruvegur 13.

Land Fitjakots, landnúmer 125675, nú skráð "Fitjakot", fái staðfang sem Leiruvegur 2. Undir heiti má vera Fitjakot.

Land í eigu einkaaðila, landnúmer 217670, nú skráð "Í landi Fitjakots", fái staðfang sem Leiruvegur 2A.

Land í eigu einkaaðila, landnúmer 217671, nú skráð "Í landi Fitjakots", fái staðfang sem Leiruvegur 2B.

Land í eigu eikaaðila, landnúmer 125680, nú skráð "Reynihvammur" fái staðfang sem Leiruvegur 4. Undirheiti má vera Reynihvammur.

Land í eigu einkaaðila, landnúmer 125844, nú skráð "Fitjakot spilda 2", fái staðfang sem Leiruvegur 6.

Land í eigu einkaaðila, landnúmer 125842, nú skráð " Í landi Fitjakots", fái staðfang sem Leiruvegur 8.

Land í eigu einkaaðila, landnúmer 194952, nú skráð "Fitjakot, landspilda", fá staðfang sem Leiruvegur 10.

Land í eigu einkaaðila, landnúmer 217127, nú skráð "Fitjakot, landspilda", fái staðfang sem Leirulækur 12.

Land í eigu einkaaðila, landnúmer 125834, nú skráð "Leirur" fá staðfangi Leiruvegur 14. Undirheiti má vera Leirur.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.