Þorláksgeisli 106-108

Verknúmer : BN045687

722. fundur 2013
Þorláksgeisli 106-108, Reyndarteikningar fyrir 106
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem bað og herbergja skipan er breytt í parhúsinu nr. 106 á lóð nr. 106-108 við Þorláksgeisla.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.