Hrísateigur 15
Verknúmer : BN045684
722. fundur 2013
Hrísateigur 15, (fsp) - Íbúð kjallara
Spurt er hvort samþykkt yrði ósamþykkt íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 15 við Hrísateig.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 4. maí 2004 fylgir erindinu. Yfirlýsing burðarþolshönnuðar dags. 15. febrúar 2013 fylgir erindinu.
Nei.
Uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar um íbúðir.