Laugavegur 66-68

Verknúmer : BN045476

718. fundur 2013
Laugavegur 66-68, (fsp) - Hótelíb./ofanábygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja inndregna þakhæð (4.hæð), koma fyrir gluggum á göflum og starfrækja íbúðahótel á efri hæðum hússins á lóðinni nr. 66-68 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. febrúar 2013 fygir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2013.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2013. Sækja skal um byggingarleyfi.


430. fundur 2013
Laugavegur 66-68, (fsp) - Hótelíb./ofanábygging
Á fundi skipulagsfulltrúa frá 1. febrúar 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingafulltrúa frá 29. janúar 2013. Spurt er hvort leyft yrði að byggja inndregna þakhæð (4.hæð), koma fyrir gluggum á göflum og starfrækja íbúðahótel á efri hæðum hússins á lóðinni nr. 66-68 við Laugaveg. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2013.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2013 samþykkt.

429. fundur 2013
Laugavegur 66-68, (fsp) - Hótelíb./ofanábygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingafulltrúa frá 29. janúar 2013. Spurt er hvort leyft yrði að byggja inndregna þakhæð (4.hæð), koma fyrir gluggum á göflum og starfrækja íbúðahótel á efri hæðum hússins á lóðinni nr. 66-68 við Laugaveg.

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

716. fundur 2013
Laugavegur 66-68, (fsp) - Hótelíb./ofanábygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja inndregna þakhæð (4.hæð), koma fyrir gluggum á göflum og starfrækja íbúðahótel á efri hæðum hússins á lóðinni nr. 66-68 við Laugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.