Hafnarstræti 20/Læk5
Verknúmer : BN044996
704. fundur 2012
Hafnarstræti 20/Læk5, Breyta í menningarhús
Sótt er um leyfi til að starfrækja menningar- og þjónustumiðstöð með móttökueldhús á 4. hæð fyrir 132 gesti með vínveitingar í flokki II og einnig er sótt um takmarkaða framlengingu heimildar fyrir svölum og hringstiga á 4 hæð með sömu skilyrðum og áður í húsinu á lóð nr. 20 við Hafnarstræti.
Bréf frá hönnuði dags. 19 sept. 2012 fylgir erindu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. október 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 9. október 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Leyfið fyrir svölum og hringstiga gildir til 31. desember 2013. Þinglýsa skal kvöð um stiga.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
415. fundur 2012
Hafnarstræti 20/Læk5, Breyta í menningarhús
Á fundi skipulagsstjóra 28. september 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. september 2012 þar sem sótt er um leyfi til að starfrækja menningar- og þjónustumiðstöð með móttökueldhús á 4. hæð fyrir 132 gesti með vínveitingar í flokki II og einnig er sótt um takmarkaða framlengingu heimildar fyrir svölum og hringstiga á 4 hæð með sömu skilyrðum og áður í húsinu á lóð nr. 20 við Hafnarstræti. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9.október 2012
Bréf frá hönnuði dags. 19 september 2012
Gjald kr. 8.500
Umsögn skipulagsstjóra dags. 9.október 2012 samþykkt.
413. fundur 2012
Hafnarstræti 20/Læk5, Breyta í menningarhús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. september 2012 þar sem sótt er um leyfi til að starfrækja menningar- og þjónustumiðstöð með móttökueldhús á 4. hæð fyrir 132 gesti með vínveitingar í flokki II og einnig er sótt um takmarkaða framlengingu heimildar fyrir svölum og hringstiga á 4 hæð með sömu skilyrðum og áður í húsinu á lóð nr. 20 við Hafnarstræti.
Bréf frá hönnuði dags. 19 september 2012
Gjald kr. 8.500
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.
701. fundur 2012
Hafnarstræti 20/Læk5, Breyta í menningarhús
Sótt er um leyfi til að starfrækja menningar- og þjónustumiðstöð með móttökueldhús á 4. hæð fyrir 132 gesti með vínveitingar í flokki II og einnig er sótt um takmarkaða framlengingu heimildar fyrir svölum og hringstiga á 4 hæð með sömu skilyrðum og áður í húsinu á lóð nr. 20 við Hafnarstræti.
Bréf frá hönnuði dags. 19 sept. 2012
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.