Flugvöllur 106748
Verknúmer : BN044709
713. fundur 2013
Flugvöllur 106748, Endurnýjun á niðurrifsheimild
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN040452 þar sem leyft var að rífa gamlan bragga (landnúmer 106748) sem notaður hefur verið sem vélageymsla á Reykjavíkurflugvelli.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 12. júlí 2012 fylgja erindinu. Umsagnir Húsafriðunarnefndar dags. 13. ágúst og 19. desember 2012 fylgja erindinu.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 10. desember 2012 fylgir erindinu.
Niðurrif: Mhl. 17 merktur 0101 vélageymsla, 374 ferm. 1543 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Synjað.
Með vísan til umsagna Húsafriðunarnefndar og Minjasafns Reykjavíkur.
695. fundur 2012
Flugvöllur 106748, Endurnýjun á niðurrifsheimild
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN040452 þar sem leyft var að rífa gamlan bragga, landnúmer 106748 sem notaður hefur verið sem vélageymsla á Reykjavíkurflugvelli.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 12. júlí 2012 fylgja erindinu og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 13. ágúst 2012.
Niðurrif: Mhl, 17 merktur 0101 vélageymsla, 374 ferm. 1543 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Frestað.
Með vísan til umsagnar Húsafriðunarnefndar dags. 13. ágúst 2012.
693. fundur 2012
Flugvöllur 106748, Endurnýjun á niðurrifsheimild
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN040452 þar sem leyft var að rífa gamlan bragga, landnúmer 106748 sem notaður hefur verið sem vélageymsla á Reykjavíkurflugvelli.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 12. júlí 2012 fylgja erindinu.
Niðurrif: Mhl, 17 merktur 0101 vélageymsla, 374 ferm. 1543 rúmm.
Gjald kr. 8.500
Frestað
Erindinu vísað til umsagnar húsafriðunarnefndar, sbr. d. lið greinar nr. 2.4.1 í byggingarreglugerð 112/2012.
692. fundur 2012
Flugvöllur 106748, Endurnýjun á niðurrifsheimild
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN040452 þar sem leyft var að rífa gamlan bragga, landnúmer 106748 sem notaður hefur verið sem vélageymsla á Reykjavíkurflugvelli.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 12. júlí 2012 fylgja erindinu.
Niðurrif: Mhl. 17 merkt 0101 vélageymsla 374 ferm. 1543 rúmm.
Gjald kr. 8.500
Frestað milli funda.
403. fundur 2012
Flugvöllur 106748, Endurnýjun á niðurrifsheimild
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. júlí 2012 þar sem sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN040452 þar sem leyft var að rífa gamlan bragga, landnúmer 106748 sem notaður hefur verið sem vélageymsla á Reykjavíkurflugvelli.
Niðurrif: Mhl. 17 merkt 0101 vélageymsla 374 ferm. 1543 rúmm.
Gjald kr. 8.500.Lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags.12.júlí 2012
Ekki er gerð skipulagsleg athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags.12.júlí 2012
691. fundur 2012
Flugvöllur 106748, Endurnýjun á niðurrifsheimild
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN040452 þar sem leyft var að rífa gamlan bragga, landnúmer 106748 sem notaður hefur verið sem vélageymsla á Reykjavíkurflugvelli.
Niðurrif: Mhl. 17 merkt 0101 vélageymsla 374 ferm. 1543 rúmm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.