Skólavörđustígur 11
Verknúmer : BN044625
691. fundur 2012
Skólavörđustígur 11, Rífa tengigang og loka húshliđ.
Sótt er um leyfi til ađ rífa tengigang á annarri hćđ milli Skólavörđustígs 11 og Skólavörđustígs 13. Gangurinn var byggđur áriđ 1994.
Lóđarhafar Skólavörđustígs 11 og Skólavörđustígs 13 sćkja báđir um leyfi til niđurrifsins (sbr. erindi BN44577- Skólavörđustígur 13, niđurrif) en framkvćmdin verđur á vegum eiganda lóđarinnar nr. 11 viđ Skólavörđustíg.
Eftir niđurrifiđ er jafnframt sótt um ađ ganga frá suđausturhliđ í samrćmi viđ upprunalegt útlit hússins á lóđinni nr. 11 viđ Skólavörđustíg.
Ţinglýstur kaupsamningur innfćrđur í febrúar 2002 (dagsetning er ólćsileg) fylgir erindinu.
Ath. skráning hússins breytist ekki, sbr. skráningartöflu sem fylgdi međ erindi BN040202-Skólavörđustígur 11 (var samţykkt 11.08.2009) .
Stćrđ: Niđurrif, tengigangur, 2. hćđ 12,1 ferm., 37 rúmm.
Gjald kr. 8.500
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Međ vísan til samţykktar borgarráđs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóđarfrágangi vera lokiđ eigi síđar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ađ viđlögđum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerđ nr. 112/2012.
Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
">688. fundur 2012
Skólavörđustígur 11, Rífa tengigang og loka húshliđ.
Sótt er um leyfi til ađ rífa tengigang á annarri hćđ milli Skólavörđustígs 11 og Skólavörđustígs 13. Gangurinn var byggđur áriđ 1994.
Lóđarhafar Skólavörđustígs 11 og Skólavörđustígs 13 sćkja báđir um leyfi til niđurrifsins (sbr. erindi BN44577- Skólavörđustígur 13, niđurrif) en framkvćmdin verđur á vegum eiganda lóđarinnar nr. 11 viđ Skólavörđustíg.
Eftir niđurrifiđ er jafnframt sótt um ađ ganga frá suđausturhliđ í samrćmi viđ upprunalegt útlit hússins á lóđinni nr. 11 viđ Skólavörđustíg.
Ţinglýstur kaupsamningur innfćrđur í febrúar 2002 (dagsetning er ólćsileg) fylgir erindinu.
Ath. skráning hússins breytist ekki, sbr. skráningartöflu sem fylgdi međ erindi BN040202-Skólavörđustígur 11.
Stćrđ: Niđurrif, tengigangur, 2. hćđ 12,1 ferm., 37 rúmm.
Gjald kr. 8.500
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.