Hringbraut 74-90
Verknúmer : BN044406
682. fundur 2012
Hringbraut 74-90, Garðveggir meðfram görðum
Sótt er um leyfi til að endurbyggja garðveggi með stólpum og hliðum eins og þeir voru í upphafi og voru byggðir 1935, en rifnir 1986, meðfram görðum húsanna milli Bræðraborgarstígs og Hofsvallagötu við húsin á lóðum 74-90 við Hringbraut.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 24. apríl 2012 ásamt fjölda ljósmynda, sem sýna umrædda veggi ásamt afstöðumynd og sérteikningum og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 7. maí og Húsafriðunarnefndardags. 8. maí 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.