Sundlaugavegur 32
Verknúmer : BN044378
680. fundur 2012
Sundlaugavegur 32, takmarkað byggingarleyfi
Óskað er eftir að hefja framkvæmdir við jarðvegsskipti og vinnu við undirstöður skv. bréfi frá Mannvirkjaskrifstofu Reykjavíkurborgar, dagsett 10. apríl 2012.
Bréf sem óskað er um takmarkað framkvæmdaleyfi til þessa að framkvæma jarðvegsskipti undir þjónustuhúsinu og steypa sökkla og botnplötu. dags. 10. apríl 2012 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.