C-tröð 4- 4A

Verknúmer : BN044358

680. fundur 2012
C-tröð 4- 4A, Mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna C-tröð 4A (staðgr. 4.765.513, landnr. 112501) og C-tröð 4 (staðgr. 4.765.504, landnr. 112496). Eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsinga-deildar dags. 28. 3. 2012.
Lóðin C-tröð 4A (staðgr. 4.765.513, landnr. 112501) er 178 m², tekið af lóðinni 10 m² og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), tekið af lóðinni 168m² og bætt við lóð C-tröð 4. Lóðin C-tröð 4A (staðgr. 4.765.513, landnr. 112501) verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin C-tröð 4 (staðgr. 4.765.504, landnr. 112496), lóðin er 870 m², bætt við lóðina 168 m² frá C-tröð 4A, bætt við lóðina 95 m² úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), 1 m² leiðrétt vegna fermetrabrota. Lóðin C-tröð 4 (staðgr. 4.765.504, landnr. 112496) verður 1134 m².
Sbr. þinglýst skjal nr. U-008765/2011, dags. 01. 11. 2011.
Sbr. skipulag samþykkt í Borgarráði 05. 09. 1978.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.