Hjálmholt 6

Verknúmer : BN044338

680. fundur 2012
Hjálmholt 6, (fsp) - Verönd
Spurt er hvort leyft yrði að grafa frá gluggum, útbúa verönd og gera hurð út úr stofu kjallaraíbúðar 0001 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 6 við Hjálmholt.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið enda verði sótt um byggingarleyfi. Samþykki meðeiganda og umsögn burðarvirkishönnuðar fylgi byggingarleyfisumsókn.