Fannafold 107
Verknúmer : BN044320
680. fundur 2012
Fannafold 107, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að anddyri er breikkað, bætt við fataskáp og rennihurðum og eldhús fært í herbergi norðvesturhorni einbýlishússins á lóð nr. 107 við Fannafold.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.