Bræðraborgarstígur 21B
Verknúmer : BN044298
684. fundur 2012
Bræðraborgarstígur 21B, Endurnýjun BN038484
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN038484 þar sem sótt var um leyfi til að byggja yfir svalir á vesturgafli og gera herbergi þar á 2. hæð, bæta við svölum á 2. hæð á suðurhlið auk minni háttar breytinga á fyrirkomulagi innanhúss í tvílyfta einbýlishúsinu á steypta sökklinum frá 1916 á lóð nr. 21B við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. maí 2012 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 10. apríl til og með 14. maí 2012. Engar sthugasemdir bárust.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
395. fundur 2012
Bræðraborgarstígur 21B, Endurnýjun BN038484
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. mars 2012 þar sem sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN38484 þar sem sótt var um leyfi til að byggja yfir svalir á vesturgafli og gera herbergi þar á 2. hæð, bæta við svölum á 2. hæð á suðurhlið auk minni háttar breytinga á fyrirkomulagi innanhúss í tvílyfta einbýlishúsinu á steypta sökklinum frá 1916 á lóð nr. 21B við Bræðraborgarstíg. Erindi var grenndarkynnt frá 10. apríl til og með 14. maí 2012. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
389. fundur 2012
Bræðraborgarstígur 21B, Endurnýjun BN038484
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. mars 2012 þar sem sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN38484 þar sem sótt var um leyfi til að byggja yfir svalir á vesturgafli og gera herbergi þar á 2. hæð, bæta við svölum á 2. hæð á suðurhlið auk minni háttar breytinga á fyrirkomulagi innanhúss í tvílyfta einbýlishúsinu á steypta sökklinum frá 1916 á lóð nr. 21B við Bræðraborgarstíg.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bræðraborgarstíg 21. 21C. 23 og 23a ásamt Unnarstíg 4
678. fundur 2012
Bræðraborgarstígur 21B, Endurnýjun BN038484
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN38484 þar sem sótt var um leyfi til að byggja yfir svalir á vesturgafli og gera herbergi þar á 2. hæð, bæta við svölum á 2. hæð á suðurhlið auk minni háttar breytinga á fyrirkomulagi innanhúss í tvílyfta einbýlishúsinu á steypta sökklinum frá 1916 á lóð nr. 21B við Bræðraborgarstíg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 0.01og 1.01-1.03 dags.2008.