Vesturgata 4

Verknúmer : BN044287

680. fundur 2012
Vesturgata 4, Grófin 1 - Breyting inni
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem breytt er skráningu úr íbúðarhúsi í skrifstofuhúsnæði í fjölbýlishúsinu í Grófinni 1 á lóð nr. 4 við Vesturgötu.
Umsögn minjasafn Reykjavíkur dags. 10 apríl 2012 og frá húsafriðunarnefnd dags. 30. mars. 2012 fylgir. Samþykki eigenda dags. 2. apríl 2012 fylgir Bréf frá hönnuði dags. 3. apríl 2012 fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30.03.2012 fylgir erindinu.
Gjald 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um samruna eigna til að samþykktin öðlist gildi.


389. fundur 2012
Vesturgata 4, Grófin 1 - Breyting inni
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. mars 2012 þar sem sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsi í skrifstofuhúsnæði í fjölbýlishúsinu í Grófinni 1 á lóð nr. 4 við Vesturgötu.
Gjald 8.500

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

679. fundur 2012
Vesturgata 4, Grófin 1 - Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsi í skrifstofuhúsnæði í fjölbýlishúsinu í Grófinni 1 á lóð nr. 4 við Vesturgötu.
UmsögnÚtskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30.03.2012 fylgir erindinu.
Gjald 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


678. fundur 2012
Vesturgata 4, Grófin 1 - Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsi í skrifstofuhúsnæði í fjölbýlishúsinu í Grófinni 1 á lóð nr. 4 við Vesturgötu.
Gjald 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna bílastæða.