Faxafen 10

Verknúmer : BN044233

677. fundur 2012
Faxafen 10, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbygginu á norðurhlið sem stækkar rými 0106 og 0201 í húsinu á lóð nr. 10 við Faxafen.
Fundardagskrá frá aðalfundi húsfélagsins Faxafen 10 dags. 25 nóv. 2010 fylgir erindinu.
Stækkun: 102,2 ferm., 516,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 43.928

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


676. fundur 2012
Faxafen 10, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbygginu á norðurhlið sem stækkar rými 0106 og 0201 í húsinu á lóð nr. 10 við Faxafen.
Fundardagskrá frá aðalfundi húsfélagsins Faxafen 10 dags. 25 nóv. 2010 fylgir erindinu.
Stækkun: 102,2 ferm., 516,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 43.928

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.