Norðurbrún 2
Verknúmer : BN044199
677. fundur 2012
Norðurbrún 2, (fsp) byggja blokk
Spurt er hversu hátt fjölbýlishús fyrir almennan markað, eða aldraða, megi byggja á núverandi byggingu, eða ef hún verður rifin, á lóð nr. 2 við Norðurbrún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. mars 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 14. mars 2012 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 14. mars 2012. Ekki er heimilt að rífa eða byggja við húsið.
387. fundur 2012
Norðurbrún 2, (fsp) byggja blokk
Á fundi skipulagsstjóra 8. mars 2012 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. mars 2012 þar sem spurt er hversu hátt fjölbýlishús fyrir almennan markað, eða aldraða, megi byggja ofan á núverandi byggingu, eða ef hún verður rifin, á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 14. mars 2012
Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags.14. mars 2012
386. fundur 2012
Norðurbrún 2, (fsp) byggja blokk
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. mars 2012 þar sem spurt er hversu hátt fjölbýlishús fyrir almennan markað, eða aldraða, megi byggja á núverandi byggingu, eða ef hún verður rifin, á lóð nr. 2 við Norðurbrún.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.
675. fundur 2012
Norðurbrún 2, (fsp) byggja blokk
Spurt er hversu hátt fjölbýlishús fyrir almennan markað, eða aldraða, megi byggja á núverandi byggingu, eða ef hún verður rifin, á lóð nr. 2 við Norðurbrún.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.