Krókháls 9
Verknúmer : BN043725
661. fundur 2011
Krókháls 9, breyting, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu við kjallara og uppfæra smávægilegar breytingar á gluggaveggjum, þakgluggum og inntaksrými sbr. erindi BN035743 samþykkt 26.6. 2007 í bifreiðasölu og verkstæði á lóð nr. 9 við Krókháls.
Meðfylgjandi er bréf byggingarfulltrúa dags. 24. ágúst 2011 og bréf arkitekts dags. 11. október 2011.
Stækkun: 187 ferm., 99,1 rúmm.
Gjald kr. 8.000. + 7.920
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
659. fundur 2011
Krókháls 9, breyting, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu við kjallara og uppfæra smávægilegar breytingar á gluggaveggjum, þakgluggum og inntaksrými sbr. erindi BN035743 samþykkt 26.6. 2007 í bifreiðasölu og verkstæði á lóð nr. 9 við Krókháls.
Meðfylgjandi er bréf byggingarfulltrúa dags. 24. ágúst 2011 og bréf arkitekts dags. 11. október 2011.
Stækkun: 187 ferm., 99,1 rúmm.
Gjald kr. 8.000. + 7.920
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
657. fundur 2011
Krókháls 9, breyting, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu við kjallara og uppfæra smávægilegar breytingar á bifreiðasölu og -verkstæði á lóð nr. 9 við Krókháls.
Meðfylgjandi er bréf byggingarfulltrúa dags. 24. ágúst 2011 og bréf arkitekts dags. 11. október 2011.
Stækkun: 187 ferm., 99,1 rúmm.
Gjald kr. 8.000. + 7.920
Frestað.
Gera skal grein fyrir þeim smávægilegum breytingum á uppdráttum sem farið er fram á. Að öðru leyti er vísað til athugasemda á umsóknarblaði.