Langirimi 21-23

Verknúmer : BN043531

653. fundur 2011
Langirimi 21-23, (fsp) hvort leyft verði að innrétta íbúðir
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta íbúðir á 2. hæð rými 0203, 0204 og 0205 í húsinu á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Bréf frá eiganda dags. 12. sept. 2011 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. september 2011.

Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


365. fundur 2011
Langirimi 21-23, (fsp) hvort leyft verði að innrétta íbúðir
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. september 2011 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta íbúðir á 2. hæð rými 0203, 0204 og 0205 í húsinu á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Bréf frá eiganda dags. 12. sept. 2011 fylgir.
Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi.

652. fundur 2011
Langirimi 21-23, (fsp) hvort leyft verði að innrétta íbúðir
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta 3 íbúðir á 2. hæð rými 0203, 0204 og 0205 í húsinu á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Bréf frá eiganda dags. 12. sept. 2011 fylgir.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.