Urriðakvísl 22
Verknúmer : BN043494
651. fundur 2011
Urriðakvísl 22, (fsp) tengibygging ofl.
Spurt er hvort leyfi fengist til að reisa tengibyggingu á milli íbúðarhúss og bílskúrs, reisa kvist á suðurhlið þaks og breyta gluggum til þess að auka birtu og útsýni á einbýlishúsinu á lóð nr. 22 Urriðakvísl.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. september 2011 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
363. fundur 2011
Urriðakvísl 22, (fsp) tengibygging ofl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. september 2011 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að reisa tengibyggingu á milli íbúðarhúss og bílskúrs, reisa kvist á suðurhlið þaks og breyta gluggum til þess að auka birtu og útsýni á einbýlishúsinu á lóð nr. 22 Urriðakvísl.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.
650. fundur 2011
Urriðakvísl 22, (fsp) tengibygging ofl.
Spurt er hvort leyfi fengist til að reisa tengibyggingu á milli íbúðarhúss og bílskúrs, reisa kvist á suðurhlið þaks og breyta gluggum til þess að auka birtu og útsýni á einbýlishúsinu á lóð nr. 22 Urriðakvísl.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.