Rafstöðvarvegur 9-9A

Verknúmer : BN043217

642. fundur 2011
Rafstöðvarvegur 9-9A, (fsp) húsvarðaíbúð
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir í rými 0201 húsvarðaríbúð í safnaðarhúsinu sem var smíðað fyrir fornbílaklúbbinn á lóð nr. 9A við Rafstöðvarveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. júlí 2011 fylgir erindinu.

Nei.
Samræmist ekki skipulagi.


354. fundur 2011
Rafstöðvarvegur 9-9A, (fsp) húsvarðaíbúð
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. júní 2011 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir í rými 0201 húsvarðaríbúð í safnahúsinu sem var smíðað fyrir fornbílaklúbbinn á lóð nr. 9A við Rafstöðvarveg.
Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi.

641. fundur 2011
Rafstöðvarvegur 9-9A, (fsp) húsvarðaíbúð
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir í rými 0201 húsvarðaríbúð í safnaðarhúsinu sem var smíðað fyrir fornbílaklúbbinn á lóð nr. 9A við Rafstöðvarveg.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.