Grettisgata 2A
Verknúmer : BN043156
643. fundur 2011
Grettisgata 2A, breyta í gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili með þrettán gistiíbúðum í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 2A við Grettisgötu.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um samruna eigna til að samþykktin öðlist gildi.
642. fundur 2011
Grettisgata 2A, breyta í gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili með fjórtán gistiíbúðum í íbúðar- og atvinnuhúsi nr. 2A við Grettisgötu.
Meðfylgjandi er bréf frá nágranna á Grettisgötu 2 dags. 28. júní 20111 og bréf umsækjanda með ósk um takmarkað framkvæmdaleyfi dags. 28. júní 2011
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Þinglýsa skal kvöð um flóttaleið á lóð nr. 2 á Grettisgötu áður en afstaða til byggingaráforma og takmarkaðs framkvæmdaleyfis er tekin.
639. fundur 2011
Grettisgata 2A, breyta í gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili með þrettán gistiíbúðum í íbúðar- og atvinnuhúsi nr. 2A við Grettisgötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.