Bjarmaland 10-16

Verknúmer : BN043130

639. fundur 2011
Bjarmaland 10-16, nr. 14 breytingar úti
Sótt er um leyfi til að byggja stoðvegg á á lóðamörkum til samræmis við nýsamþykktan stoðvegg að Bjarmalandi 20 og færa sorpgeymslu til innan lóðar sbr. erindi BN042496 við einbýlishús nr. 14 á lóð nr. 10-16 við Bjarmaland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júní 2011 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


352. fundur 2011
Bjarmaland 10-16, nr. 14 breytingar úti
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. júní 2011 þar sem sótt er um leyfi til að byggja stoðvegg á á lóðamörkum til samræmis við nýsamþykktan stoðvegg að Bjarmalandi 20 og færa sorpgeymslu til innan lóðar sbr. erindi BN042496 við einbýlishús nr. 14 á lóð nr. 10-16 við Bjarmaland.
Gjald kr. 8.000

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

638. fundur 2011
Bjarmaland 10-16, nr. 14 breytingar úti
Sótt er um leyfi til að byggja stoðvegg á á lóðamörkum til samræmis við nýsamþykktan stoðvegg að Bjarmalandi 20 og færa sorpgeymslu til innan lóðar sbr. erindi BN042496 við einbýlishús nr. 14 á lóð nr. 10-16 við Bjarmaland.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.