Saltvík 125744
Verknúmer : BN043069
636. fundur 2011
Saltvík 125744, rífa og fjarlægja mannvirki í Saltvík
Sótt er um leyfi til að rífa og fjarlægja eftirtalin mannvirki, sem sum eru þegar horfin:
Refahús, matsnr. 225-8021, mhl. 05, byggt 1935, 42,9 ferm., 212 rúmm., geymslu, matsnr. 208-5426, mhl. 07, byggð 1935, 42,7 ferm., 116 rúmm., hlöðu II, matsnr. 208-5427, mhl. 08, byggð 1935, 187,4 ferm., 944 rúmm., votheysturn, matsnr. 208-5428, mhl. 09, byggður 1947, 22 ferm., 333 rúmm., fjós, matsnr. 208-5429, mhl. 10, byggt 1935, 174,8 ferm., 602 rúmm., gripahús, matsnr. 225-8026, mhl. 12, byggt 1935, 94,9 ferm., 351 rúmm., haughús, matsnr. 208-5431, mhl. 13, byggt 1935, 63,1 ferm., 150 rúmm., "virki", matsnr. 225-8028, mhl. 18, byggt 2001, 30 ferm., 240 rúmm.
í landi Saltvíkur á Kjalarnesi.
Samtals stærðir niðurrif: 658 ferm., 2.948 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.