Þingholtsstræti 21
Verknúmer : BN043050
639. fundur 2011
Þingholtsstræti 21, rífa skúr og byggja einbýlishús
Sótt er um leyfi til rífa einnar hæðar atvinnuhús og byggja í staðinn steinsteypt einbýlishús í gömlum stíl, tvær hæðir og ris sem verður matshluti 02 á lóð nr. 21 við Þingholtsstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júní 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. júní 2011, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30. maí 2011 og tölvupóstur Páls V. Bjarnasonar dags. 31. maí 2011 fylgja einnig.
Jafnframt er erindi BN036928 dregið til baka.
Niðurrif: Fastanr. 200-5650 mhl.02 merkt iðnaðarh 0101 82 ferm.
Nýbygging : 1. hæð 112,2 ferm., 2. hæð 75,8 ferm., 3. hæð 66,6 ferm.
Samtals 254,6 ferm., 767,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 61.400
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 9. júní 2011
352. fundur 2011
Þingholtsstræti 21, rífa skúr og byggja einbýlishús
Á fundi skipulagsstjóra 27. maí 2011 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. maí 2011 þar sem sótt er um leyfi til rífa einnar hæðar atvinnuhús og byggja í staðinn steinsteypt einbýlishús í gömlum stíl, tvær hæðir og ris sem verður matshluti 02 á lóð nr. 21 við Þingholtsstræti. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. júní 2011.
Jafnframt er erindi BN036928 dregið til baka.
Niðurrif: Fastanr. 200-5650 mhl.02 merkt iðnaðarh 0101 82 ferm.
Nýbygging : 1. hæð 112,2 ferm., 2. hæð 75,8 ferm., 3. hæð 66,6 ferm.
Samtals 254,6 ferm., 767,5 rúmm.Gjald kr. 8.000 + 61.400
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
351. fundur 2011
Þingholtsstræti 21, rífa skúr og byggja einbýlishús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. maí 2011 þar sem sótt er um leyfi til rífa einnar hæðar atvinnuhús og byggja í staðinn steinsteypt einbýlishús í gömlum stíl, tvær hæðir og ris sem verður matshluti 02 á lóð nr. 21 við Þingholtsstræti.
Jafnframt er erindi BN036928 dregið til baka.
Niðurrif: Fastanr. 200-5650 mhl.02 merkt iðnaðarh 0101 82 ferm.
Nýbygging : 1. hæð 112,2 ferm., 2. hæð 75,8 ferm., 3. hæð 66,6 ferm.
Samtals 254,6 ferm., 767,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 61.400
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra svæðisins.
>636. fundur 2011
Þingholtsstræti 21, rífa skúr og byggja einbýlishús
Sótt er um leyfi til rífa einnar hæðar atvinnuhús og byggja í staðinn steinsteypt einbýlishús í gömlum stíl, tvær hæðir og ris sem verður matshluti 02 á lóð nr. 21 við Þingholtsstræti.
Jafnframt er erindi BN036928 dregið til baka.
Niðurrif: Fastanr. 200-5650 mhl.02 merkt iðnaðarh 0101 82 ferm.
Nýbygging : 1. hæð 112,2 ferm., 2. hæð 75,8 ferm., 3. hæð 66,6 ferm.
Samtals 254,6 ferm., 767,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 61.400
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.