Hamrahlíð 17

Verknúmer : BN043032

653. fundur 2011
Hamrahlíð 17, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja þrjár hæðir ofaná vörumóttöku við norðurhluta aðalhúss, stækka og breyta notkun sorpskýlis svo hægt sé að nota sem hjólaskýli og byggja skyggni yfir inngang á 2. hæð við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Jákvæð fyrirspurn BN42239 dags. 2. nóv. 2010 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 og umsagnar burðarvirkishönnuðar dags. 26. maí 2011.
Stækkun: 239,6 ferm,. 635,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 50.840


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


651. fundur 2011
Hamrahlíð 17, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja þrjár hæðir ofaná vörumóttöku við norðurhluta aðalhúss, stækka og breyta notkun sorpskýlis svo hægt sé að nota sem hjólaskýli og byggja skyggni yfir inngang á 2. hæð við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Jákvæð fyrirspurn BN42239 dags. 2. nóv. 2010 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 og umsagnar burðarvirkishönnuðar dags. 26. maí 2011.
Stækkun: 239,6 ferm,. 635,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 50.840


Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


648. fundur 2011
Hamrahlíð 17, viðbygging
Sótt er um leyft byggja þrjár hæðir ofaná vörumóttöku við norðurhlið saman við aðalhús, stækka og breyta notkun sorpskýlis svo hægt sé að nota sem hjólaskýli og byggja skyggni yfir inngang á 2. hæð við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Jákvæð fyrirspurn BN42239 dags. 2. nóv. 2010 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 og umsagnar burðarvirkishönnuðar dags. 26. maí 2011.
Stækkun: 239,6 ferm,. 635,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 50.840


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


637. fundur 2011
Hamrahlíð 17, viðbygging
Sótt er um leyft byggja þrjár hæðir ofaná vörumóttöku við norðurhlið saman við aðalhús, stækka og breyta notkun sorpskýlis svo hægt sé að nota sem hjólaskýli og byggja skyggni yfir inngang á 2. hæð við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Jákvæð fyrirspurn BN42239 dags. 2. nóv. 2010 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 og umsagnar burðarvirkishönnuðar dags. 26. maí 2011.
Stækkun: XX ferm,. XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX


Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra eru ekki gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna deiliskipulagsbreytingu á eigin kostnað sem síðar verður grenndarkynnt. Breyting á deiliskipulagi er forsenda frekari umfjöllunar embættis byggingarfulltrúa.


351. fundur 2011
Hamrahlíð 17, viðbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. maí 2011 þar sem sótt er um leyft byggja þrjár hæðir ofaná vörumóttöku við norðurhlið saman við aðalhús, stækka og breyta notkun sorpskýlis svo hægt sé að nota sem hjólaskýli og byggja skyggni yfir inngang á 2. hæð við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Jákvæð fyrirspurn BN42239 dags. 2. nóvember 2010 fylgir.
Stækkun: XX ferm,. XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX


Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað.

636. fundur 2011
Hamrahlíð 17, viðbygging
Sótt er um leyft byggja þrjár hæðir ofaná vörumóttöku við norðurhlið saman við aðalhús, stækka og breyta notkun sorpskýlis svo hægt sé að nota sem hjólaskýli og byggja skyggni yfir inngang á 2. hæð við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Jákvæð fyrirspurn BN42239 dags. 2. nóv. 2010 fylgir.
Stækkun: XX ferm,. XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX


Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra, þar sem svalir og hjólageymsla fara út fyrir byggingarreit.