Vesturbrún 16
Verknúmer : BN042892
632. fundur 2011
Vesturbrún 16, endurnýjun byggingaleyfis (BN038832)
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN038832 dags. 17 nóv. 2009 þar sem farið var fram á að breyta teikningum af útliti bílskúrs sem var samþykktur þann 10.09.1970 á lóð nr. 16 við Vesturbrún.
Stærð: 30,4 ferm., 100 rúmm.
Stækkun: 24 rúmm.
Gjöld kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að nýrri eignaskiptayfirlýsingu verði þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.