Leiðhamrar 9

Verknúmer : BN042755

628. fundur 2011
Leiðhamrar 9, garðskáli, setlaug ofl.
Sótt er um leyfi til að endurbyggja garðskála með flötu þaki í stað risþaks, einnig til að síkka glugga á vesturhlið til að gera hurð út í garð og til að koma fyrir setlaug vestan megin við einbýlishúsið á lóð nr. 9 við Leiðhamra.
Stækkun: 6,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 552
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.