Austurstræti 6
Verknúmer : BN042438
626. fundur 2011
Austurstræti 6, stækkun og breyta í hótel
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, byggja kvisti í þak og innrétta hótel með 30 herbergjum í atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti. Einnig lagt fram bréf GP arkitekta dags. 12. janúar 2011 og 17. febrúar 2011.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 23. janúar 2011.
Áður gerð stækkun: 8 ferm., 26,8 rúmm.
Stækkun: 74,5 ferm., 158,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 12.648.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um samruna eigna eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Greiða skal fyrir 2 bílastæði í flokki II kr. 356.567 pr. stæði samtals kr. 713.134
233. fundur 2011
Austurstræti 6, stækkun og breyta í hótel
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, byggja kvisti í þak og innrétta hótel með 30 herbergjum í atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti. Einnig lagt fram bréf GP arkitekta dags. 12. janúar 2011 og 17. febrúar 2011.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 23. janúar 2011.
Áður gerð stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: 80,1 ferm., 160,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 12.374.
Torfi Hjartarson vék af fundi kl. 10:10 Sóley Tómasdóttir tók sæti á fundinum í hans stað.
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar uppdrættir hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
333. fundur 2011
Austurstræti 6, stækkun og breyta í hótel
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, byggja kvisti í þak og innrétta hótel með 30 herbergjum í atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti. Einnig er lagt fram bréf GP arkitekta dags. 12. janúar 2011.
Stækkun: 80,1 ferm., 160,7 rúmm.Gjald kr. 7.700 + 12.374.
Vísað til skipulagsráðs.
231. fundur 2011
Austurstræti 6, stækkun og breyta í hótel
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, byggja kvisti í þak og innrétta hótel með 30 herbergjum í atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti. Einnig er lagt fram bréf GP arkitekta dags. 12. janúar 2011.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 23. janúar 2011.
Áður gerð stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: 80,1 ferm., 160,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 12.374.
Frestað.
618. fundur 2011
Austurstræti 6, stækkun og breyta í hótel
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, byggja kvisti í þak og innrétta hótel með 30 herbergjum í atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. janúar 2011 fylgir erindinu.
Stækkun: 80,1 ferm., 160,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 12.374
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
En er ítrekað að umsókn samræmist ekki deiliskipulagi. Komi málið fyrir þannig að nýju verður málinu synjað.
332. fundur 2011
Austurstræti 6, stækkun og breyta í hótel
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. desember 2010 þar sem sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, byggja kvisti í þak og innrétta hótel með 30 herbergjum í atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti.
Stækkun: 80,1 ferm., 160,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 12.374
Frestað. Lagfæra þarf uppdrætti.
617. fundur 2010
Austurstræti 6, stækkun og breyta í hótel
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, byggja kvisti í þak og innrétta hótel með 30 herbergjum í atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti.
Stækkun: 80,1 ferm., 160,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 12.374
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði, sérstök athygli er vakin á því að umsókn er ekki í samræmi við deiliskipulag.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.