Baughús 46

Verknúmer : BN042185

609. fundur 2010
Baughús 46, (fsp) breytingar inni og úti
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka svalir, koma fyrir stiga af svölum niður af sólpalli, breyta glugga í svalahurð, þvottahúsglugga breytt í hurð og setja upp arinn í stofu með reykröri í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Baughús.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 22. október 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi og því fylgi samþykki aðliggjandi lóðarhafa vegna útitrappa.


323. fundur 2010
Baughús 46, (fsp) breytingar inni og úti
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. október 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að stækka svalir, koma fyrir stiga af svölum niður af sólpalli, breyta glugga í svalahurð, þvottahúsglugga breytt í hurð og setja upp arinn í stofu með reykröri í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Baughús.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið, samræmist deiliskipulagi. Athygli er vakin á því að samþykki aðlægs lóðarhafa að Baughúsum 44 þarf að fylgja með byggingarleyfisumsókn, vegna staðsetningu útitröppu í lóðarmörkum.

608. fundur 2010
Baughús 46, (fsp) breytingar inni og úti
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka svalir, koma fyrir stiga af svölum niður af sólpalli, breyta glugga í svalahurð, þvottahúsglugga breytt í hurð og setja upp arinn í stofu með reykröri í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Baughús.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.