Ármúli 17

Verknúmer : BN042130

607. fundur 2010
Ármúli 17, (fsp) leyfi til að opna veitingastað í flokki 1
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. október 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta veitingastað í flokki I sem á að hafa aðstöðu fyrir 50 manns í sæti í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 17 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. október 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


321. fundur 2010
Ármúli 17, (fsp) leyfi til að opna veitingastað í flokki 1
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. október 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta veitingastað í flokki I sem á að hafa aðstöðu fyrir 50 manns í sæti í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 17 við Ármúla.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið. Sækja þarf um byggingarleyfi vegna breytinganna.

606. fundur 2010
Ármúli 17, (fsp) leyfi til að opna veitingastað í flokki 1
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta veitingastað í flokki I sem á að hafa aðstöðu fyrir 50 manns í sæti í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 17 við Ármúla.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.