Leiðhamrar 1
Verknúmer : BN042105
643. fundur 2011
Leiðhamrar 1, breyting inni, stækkun valmaþaks og fl.
Sótt er um leyfi til að byggja við norðausturhorn, framlengja þak yfir nýjan inngang og breyta innra fyrirkomulagi einbýlishússins á lóð nr. 1 við Leiðhamra.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 8. október 2010 fylgir erindinu, einnig bréf hönnuðar ódags.
Viðbygging: 4,2 ferm., 11,3 rúmm.
B-rými: 1,5 ferm., 25,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 2.857
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
607. fundur 2010
Leiðhamrar 1, breyting inni, stækkun valmaþaks og fl.
Sótt er um leyfi til að byggja við norðausturhorn, framlengja þak yfir nýjan inngang og breyta innra fyrirkomulagi einbýlishússins á lóð nr. 1 við Leiðhamra.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 8. október 2010 fylgir erindinu.]
Viðbygging: 4,2 ferm., 11,3 rúmm.
B-rými: xx ferm., 25,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 2.857
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra eru ekki gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna á eigin kostnað breytingu á deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður berist umsókn þar um.
321. fundur 2010
Leiðhamrar 1, breyting inni, stækkun valmaþaks og fl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. október 2010 þar sem sótt er um leyfi til að byggja við norðausturhorn, framlengja þak yfir nýjan inngang og breyta innra fyrirkomulagi einbýlishússins á lóð nr. 1 við Leiðhamra. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 8. október 2010.
Viðbygging: 4,2 ferm., 11,3 rúmm.
B-rými: xx ferm., 25,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 2.857
Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.
606. fundur 2010
Leiðhamrar 1, breyting inni, stækkun valmaþaks og fl.
Sótt er um leyfi til að byggja við norðausturhorn, framlengja þak yfir nýjan inngang og breyta innra fyrirkomulagi einbýlishússins á lóð nr. 1 við Leiðhamra.
Viðbygging: 4,2 ferm., 11,3 rúmm.
B-rými: xx ferm., 25,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 2.857
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.