Aðalstræti 6
Verknúmer : BN042097
608. fundur 2010
Aðalstræti 6, breyting inni
Sótt er um leyfi fyrir innanhúss breytingum á 5. hæð sem fela í sér innri opnun milli fram- og bakhúss, þannig að sérnotaflötur 0501er stækkaður en samnotaflötur 0504 er minnkaður og svalir verða sérnotasvæði 0501 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Bréf frá hönnuði fylgir dags. 21. sept. 2010 og 12. okt. 2010.
Yfirlýsing frá Ellert Aðalsteinssyni fylgir dags. 20. sept. 2010.
Samþykki meðeigenda fylgir ódags.
Gjald kr. 7.700.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
605. fundur 2010
Aðalstræti 6, breyting inni
Sótt er um leyfi fyrir innanhúss breytingum á 5. hæð sem fela í sér innri opnun milli fram- og bakhúss, þannig að sérnotaflötur 0501er stækkaður en samnotaflötur 0504 er minnkaður og svalir verða sérnotasvæði 0501 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Bréf frá hönnuði fylgir dags. 21. sept. 2010
Yfirlýsing frá Ellert Aðalsteinssyni fylgir dags. 20. sept. 2010
Samþykki meðeigenda fylgir ódags.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.