Stuðlasel 35

Verknúmer : BN041987

602. fundur 2010
Stuðlasel 35, endurnýjun bygingarleyfis BN040060
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN040060 dags. 23. júní 2009 þar sem farið er fram á að breyta áður samþykktu erindi BN038802. Breytt er byggingarefni viðbyggingar útveggjaeininga úr steinsteypu í timbur klætt keramikflísum á einbýlishúsinu á lóð nr. 35 við Stuðlasel.
Samþykki Stuðlasel 33 fylgir á teikningu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.