Brautarás 1-19
Verknúmer : BN041919
616. fundur 2010
Brautarás 1-19, (fsp) skjólgirðing
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir girðingu við lóðarmörk hússins við hliðina á göngustíg Reykjavíkurborgar á lóð nr. 1 við Brautarás.
Bréf frá fyrirspyrjanda dags. 11. ágúst 2010 fylgir fyrirspurninni ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 3. sept. 2010, umsögn skipulagsstjóra dags. 2. sept. 2010 og umsögn Gatna- og eignaumsýslu dags. 25. ágúst 2010.
Jákvætt.
Með vísan til þeirra skilyrða sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra, en vegna framgangs málsins þarf fyrst að sækja um lóðarstækkun og breyta deiliskipulagi á kostnað fyrirspyrjanda.
316. fundur 2010
Brautarás 1-19, (fsp) skjólgirðing
Á fundi skipulagsstjóra 27. ágúst 2010 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. ágúst 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir girðingu við lóðarmörk hússins við hliðina á göngustíg Reykjavíkurborgar á lóð nr. 1 við Brautarás. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 2. september 2010.
Bréf frá fyrirspyrjanda dags. 11. ágúst 2010. fylgir fyrirspurninni
Umsögn skipulagsstjóra samþykkt.
315. fundur 2010
Brautarás 1-19, (fsp) skjólgirðing
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. ágúst 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir girðingu við lóðarmörk hússins við hliðina á göngustíg Reykjavíkurborgar á lóð nr. 1 við Brautarás.
Bréf frá fyrirspyrjanda dags. 11. ágúst 2010. fylgir fyrirspurninni
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.
600. fundur 2010
Brautarás 1-19, (fsp) skjólgirðing
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir girðingu við lóðarmörk hússins við hliðina á göngustíg Reykjavíkurborgar á lóð nr. 1 við Brautarás.
Bréf frá fyrirspyrjanda dags. 11. ágúst 2010. fylgir fyrirspurninni
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Málinu vísað til umsagnar skrifstofu gatna- og eignaumsýslu sem umráðanda stígs.