Krosshamrar 5

Verknúmer : BN041915

600. fundur 2010
Krosshamrar 5, (fsp) sólskáli
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólskála við suðurhlið tvíbýlishússins á lóð nr. 5 við Krosshamra.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. ágúst 2010 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Að fyrirspyrjandi láti gera breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað, berist slík tillaga verður hún grenndarkynnt.


314. fundur 2010
Krosshamrar 5, (fsp) sólskáli
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. ágúst 2010 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja sólskála við suðurhlið tvíbýlishússins á lóð nr. 5 við Krosshamra.

Samræmist ekki deiliskipulagi. Ekki gerð athugasemd við að unnin verði tillaga að breytingu á deiliskipulagi sem síðan verðu grenndarkynnt.

599. fundur 2010
Krosshamrar 5, (fsp) sólskáli
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólskála við suðurhlið tvíbýlishússins á lóð nr. 5 við Krosshamra.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.