Hverafold 58

Verknúmer : BN041893

599. fundur 2010
Hverafold 58, (fsp) gróðurhús
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir aðkeyptu álgróðurhúsi sem er 2,5 metrar á hæð og 13,5 ferm á suðvesturhorni lóðar nr. 58 við Hverafold.
Samþykki nágranna dags. 2. ágúst 2010 og mynd af gróðurhúsi fylgir erindi ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. ágúst 2010.
Jákvætt.
Að fyrirspyrjandi láti vinna á eigin kostnað breytingu á deiliskipulagi í samráði við skipulagsstjóra. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt ef berst.


313. fundur 2010
Hverafold 58, (fsp) gróðurhús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. ágúst 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir aðkeyptu álgróðurhúsi sem er 2,5 metrar á hæð og 13,5 ferm á suðvesturhorni lóðar nr. 58 við Hverafold.
Samþykki nágranna dags. 2. ágúst 2010 og mynd af gróðurhúsi fylgir erindi
Ekki gerð athugasemd við að unnin verði tillaga að breytingu á deiliskipulagi, í samræmi við fyrirspurn, á kostnað fyrirspyrjanda sem síðan yrði grenndarkynnt.

598. fundur 2010
Hverafold 58, (fsp) gróðurhús
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir aðkeyptu álgróðurhúsi sem er 2,5 metrar á hæð og 13,5 ferm á suðvesturhorni lóðar nr. 58 við Hverafold.
Samþykki nágranna dags. 2. ágúst 2010 og mynd af gróðurhúsi fylgir erindi
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.