Skaftahlíð 5
Verknúmer : BN041863
599. fundur 2010
Skaftahlíð 5, (fsp) svalir á ris
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir þaksvölum á vesturhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 5 við Skaftahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. ágúst 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi og því fylgi viðeigandi samþykki meðeigenda samanber ákvæði fjöleignarhúsalaga. Erindið verður grenndarkynnt, ef berst.
313. fundur 2010
Skaftahlíð 5, (fsp) svalir á ris
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. ágúst 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir þaksvölum á vesturhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 5 við Skaftahlíð.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar hún berst. Samþykki meðlóðarhafa þarf að berast með umsókninni.
598. fundur 2010
Skaftahlíð 5, (fsp) svalir á ris
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir þaksvölum á vesturhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 5 við Skaftahlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.