Fannafold 31
Verknúmer : BN041593
589. fundur 2010
Fannafold 31, skjólveggur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir 2.4 metra háum skjólvegg úr tré meter frá lóðamörkum á lóð nr. 31 við Fannafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 28. maí 2010 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi sbr. útskrift úr fundarbók skipulagsstjóra.
303. fundur 2010
Fannafold 31, skjólveggur
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. maí 2010 þar sem sótt er um leyfi til að koma fyrir 2.4 metra háum skjólvegg úr tré meter frá lóðamörkum á lóð nr. 31 við Fannafold.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Samræmist ekki skilmálum gildandi deiliskipulags þar sem hámarkshæð skjólveggja skal vera 1,5 m. Einnig þarf að liggja fyrir samþykki lóðarhafa í Fannafold 29.
588. fundur 2010
Fannafold 31, skjólveggur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir 2.4 metra háum skjólvegg úr tré meter frá lóðamörkum á lóð nr. 31 við Fannafold.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.