Sæviðarsund 59

Verknúmer : BN041565

589. fundur 2010
Sæviðarsund 59, hækka stoðvegg
Sótt er um leyfi til að hækka stoðvegg að hluta með gleri við bílskúr á lóð nr. 59 við Sæviðarsund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 28. maí 2010 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Synjað.
Samræmist ekki ákvæðum deiliskipulags hvað hæð og efnisnotkun varðar.


303. fundur 2010
Sæviðarsund 59, hækka stoðvegg
Á fundi skipulagsstjóra 21. maí 2010 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. maí 2010 þar sem sótt er um leyfi til að hækka stoðvegg að hluta með gleri við bílskúr á lóð nr. 59 við Sæviðarsund. Erindinu var vísað til umfjöllunar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju.
Gjald kr. 7.700
Neikvætt.
Umsóknin samræmist ekki skilmálum í gildandi deiliskipulagi svæðisins um hámarkshæð stoðveggja og efnisnotkun.


302. fundur 2010
Sæviðarsund 59, hækka stoðvegg
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. maí 2010 þar sem sótt er um leyfi til að hækka stoðvegg að hluta með gleri við bílskúr á lóð nr. 59 við Sæviðarsund.
Gjald kr. 7.700
Vísað til umfjöllunar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

587. fundur 2010
Sæviðarsund 59, hækka stoðvegg
Sótt er um leyfi til að hækka stoðvegg að hluta með gleri við bílskúr á lóð nr. 59 við Sæviðarsund.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.