Skólavörðustígur 2
Verknúmer : BN041560
588. fundur 2010
Skólavörðustígur 2, (fsp) breyta starfsemi úr verslun í kaffihús/ísbúð
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta starfseminni frá því að vera skartgripasala og verkstæði í kaffihús/ísbúð með aðstöðu til að setjast niður í verslunarhúsnæðinu á lóð nr. 14-14b við Bankastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 21. maí 2010 og umsögn skipulagsstjóra dags. 20. maí 2010 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 20. og 21. maí 2010
302. fundur 2010
Skólavörðustígur 2, (fsp) breyta starfsemi úr verslun í kaffihús/ísbúð
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. maí 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að breyta starfseminni frá því að vera skartgripasala og verkstæði í kaffihús/ísbúð með aðstöðu til að setjast niður í verslunarhúsnæðinu á lóð nr. 14-14b við Bankastræti. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 21. maí 2010.
Neikvætt með vísan til niðurstöðu í umsögn skipulagsstjóra.
587. fundur 2010
Skólavörðustígur 2, (fsp) breyta starfsemi úr verslun í kaffihús/ísbúð
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta starfseminni frá því að vera skartgripasala og verkstæði í kaffihús/ísbúð með aðstöðu til að setjast niður í verslunarhúsnæðinu á lóð nr. 14-14b við Bankastræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.