Flugvöllur Loftleiðir

Verknúmer : BN041441

583. fundur 2010
Flugvöllur Loftleiðir, niðurfelld lóð
Komið hefur í ljós að lóð Hótels Loftleiða við Flugvallarveg er tvískráð í Fasteignaskrá Íslands. Hefur önnur lóðin staðgr. 0.161- -99, landnr. 106640 stærð 21.813 m2. Engin mannvirki eru skráð á lóð þessa. Hin lóðin hefur staðgr. 0.161.9601, landnr. 106641 stærð 25.610 m2. Á þá lóð eru skráð mannvirki Hótel/skrifstofur. Rétta lóðin er sú síðarnefnda með landnr. 106641. Byggingarfulltrúi leggur til að lóð með landnr. 106640 stærð 21.813 m2 verði felld úr Fasteignaskrá.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.