Esjumelur 5-5A
Verknúmer : BN041437
583. fundur 2010
Esjumelur 5-5A, stöðuleyfi
Mótamenn sækja um stöðuleyfi fyrir svefnskála u.þ.b. 30 m2 á norðanverðri lóð nr. 5 við Esjumel.
Samþykki lóðarhafa dags. 14. apríl 2010 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Til 1. ágúst 2010. Algerlega óheimilt er að nýta svefnskálann til nokkura hluta hverju nafni sem nefnist og fellur stöðuleyfið úr gildi án nokkurs fyrirvara verði það gert.