Laugavegur 6
Verknúmer : BN041431
583. fundur 2010
Laugavegur 6, breytt klæðning (bn041082)
Sótt er um leyfi til að breyta útveggjaklæðningu, úr aluzinki í liggjandi borðaklæðningu, á nýsamþykktu erindi, sjá BN041082 dags. 23. mars 2010, á verslunarhúsinu á lóð nr. 6 við Laugaveg.
Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 14. apríl 2010.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.